Fullgildi leikskólabarna í fjölbreyttum barnahópi: Sýn og reynsla foreldra

Author:

Einarsdóttir JóhannaORCID,Rúnarsdóttir Eyrún MaríaORCID

Abstract

Markmið rannsóknarinnar var að leita eftir sjónarmiðum foreldra um samstarf, starfshætti, samskipti og félagslega þætti leikskólastarfs í leikskóla barna þeirra. Börn með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn geta staðið höllum fæti þegar kemur að félagslegum þáttum starfsins. Tilgangurinn er að fá innsýn í sjónarmið foreldra um fullgildi barna þeirra í leikskólastarfi og varpa þannig ljósi á mikilvægi þess að koma til móts við fjölbreytta barnahópa og sýna hvernig börn með önnur móðurmál og aðra heimamenningu geta auðgað og bætt leikskólastarfið. Þátttakendur voru 300 foreldrar leikskólabarna sem svöruðu rafrænum spurningalista. Tæplega 90% þátttakenda voru fædd á Íslandi. Flestir foreldrar töldu börn sín hafa sterka stöðu í jafningjahóp, þau ættu vini, væru hluti leikskólasamfélagsins og hlustað væri á þau. Foreldrar af erlendum uppruna höfðu frekar áhyggjur af því að börn þeirra væru útilokuð vegna menningar eða tungumáls og þeir óskuðu eftir betri stuðningi við börnin til fullgildis. Þessir foreldrar voru ólíklegri en aðrir til að finnast þeir vera með í ráðum um starfshætti leikskólans og treystu sér síður til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri.

Publisher

The Educational Research Institute

Subject

General Medicine

同舟云学术

1.学者识别学者识别

2.学术分析学术分析

3.人才评估人才评估

"同舟云学术"是以全球学者为主线,采集、加工和组织学术论文而形成的新型学术文献查询和分析系统,可以对全球学者进行文献检索和人才价值评估。用户可以通过关注某些学科领域的顶尖人物而持续追踪该领域的学科进展和研究前沿。经过近期的数据扩容,当前同舟云学术共收录了国内外主流学术期刊6万余种,收集的期刊论文及会议论文总量共计约1.5亿篇,并以每天添加12000余篇中外论文的速度递增。我们也可以为用户提供个性化、定制化的学者数据。欢迎来电咨询!咨询电话:010-8811{复制后删除}0370

www.globalauthorid.com

TOP

Copyright © 2019-2024 北京同舟云网络信息技术有限公司
京公网安备11010802033243号  京ICP备18003416号-3