Meira traust hjá þeim sem meira hafa: Áhrif auðmagns og upplifunar af ójöfnuði á traust til stjórnmála

Author:

Ólafsdóttir Sigrún,Bernburg Jón Gunnar

Abstract

Í lýðræðisríkjum er mikilvægt að einstaklingarnir beri traust til stjórnmála viðkomandi lands, sér í lagi til þjóðþingsins og þeirra sem þar sitja. Markmiðið með þessari rannsókn er að skoða, með yfirgripsmeiri hætti en áður hefur verið gert, hvernig staða einstaklinga í lagskiptingu íslensks samfélags mótar stjórnmálatraust þeirra. Gögnin koma úr Íslensku félagsvísindakönnuninni sem lögð var fyrir árið 2020. Niðurstöðurnar voru túlkaðar út frá stéttakenningu franska félagsfræðingsins Pierres Bourdieu, sem kveður á um að stéttarstaða ráðist ekki aðeins af efnahagslegu auðmagni heldur einnig menningarlegu, félagslegu og táknrænu auðmagni. Við kynnum jafnframt til sögunnar nýjar og ítarlegar mælingar okkar á þessum helstu víddum auðmagns. Niðurstöður okkar benda til þess að efnahagslegt auðmagn (kaupgeta) og táknrænt auðmagn (huglæg virðingarstaða) auki stjórnmálatraust, að hluta til vegna þess að þeir sem búa yfir miklu auðmagni telja síður að tekjuójöfnuður hérlendis sé vandamál.

Publisher

Institute of Public Administration and Politics - Icelandic Review of Politics and Administration

Subject

Pharmaceutical Science

同舟云学术

1.学者识别学者识别

2.学术分析学术分析

3.人才评估人才评估

"同舟云学术"是以全球学者为主线,采集、加工和组织学术论文而形成的新型学术文献查询和分析系统,可以对全球学者进行文献检索和人才价值评估。用户可以通过关注某些学科领域的顶尖人物而持续追踪该领域的学科进展和研究前沿。经过近期的数据扩容,当前同舟云学术共收录了国内外主流学术期刊6万余种,收集的期刊论文及会议论文总量共计约1.5亿篇,并以每天添加12000余篇中外论文的速度递增。我们也可以为用户提供个性化、定制化的学者数据。欢迎来电咨询!咨询电话:010-8811{复制后删除}0370

www.globalauthorid.com

TOP

Copyright © 2019-2024 北京同舟云网络信息技术有限公司
京公网安备11010802033243号  京ICP备18003416号-3