Tilgangur og framtíð menntunar í ljósi stefnumörkunar OECD og UNESCO til 2030

Author:

Bjarnadóttir Valgerður S.ORCID

Abstract

Í umræðu um skóla og menntun, þar sem gjarnan er tekist á um tæknileg atriði sem snúa að kerfi og skipulagi, skortir iðulega umræðu um raunverulegan tilgang menntunar í samhengi við heiminn og framtíðina. Þetta er ekki síst vandamál nú á dögum, þegar staðið er frammi fyrir alvarlegum ógnum gagnvart samfélagi og náttúru. Ítrekað hefur verið bent á ábyrgð og skyldu menntakerfisins þegar kemur að því að takast á við samfélagslegar breytingar á 21. öldinni en á sama tíma hefur verið bent á togstreitu milli ólíkra hagsmunaafla í ríkjandi orðræðu og stefnumótun í menntakerfinu.Í greininni er birt greining á stefnumótunarskjölum frá OECD og UNESCO. Skjölin voru greind með það að markmiði að varpa ljósi á annars vegar ríkjandi hugmyndir um tilgang menntunar fyrir framtíðina og hins vegar framtíð hverra endurspeglast í skjölunum. Niðurstöður endurspegla ólíka grundvallarsýn stofnananna tveggja, þar sem samfélagslegur tilgangur menntunar, meðal annars til að hlúa að sameiginlegri framtíð náttúru og samfélags á jörðinni, er nokkuð skýr hjá UNESCO. OECDstefnan aftur á móti endurspeglar mun meiri togstreitu milli samfélagslegs og efnahagslegs hlutverks menntunar. Í stefnu OECD, ólíkt stefnu UNESCO, er þögn um þau sem ekki hafa öruggt aðgengi að menntun og búa við brothætt lífsskilyrði.

Publisher

The Educational Research Institute

Subject

General Engineering

Cited by 1 articles. 订阅此论文施引文献 订阅此论文施引文献,注册后可以免费订阅5篇论文的施引文献,订阅后可以查看论文全部施引文献

1. Sitting on all sides of the table? OECD’s role in Icelandic Education Policy 2030;Nordic Journal of Studies in Educational Policy;2024-05-03

同舟云学术

1.学者识别学者识别

2.学术分析学术分析

3.人才评估人才评估

"同舟云学术"是以全球学者为主线,采集、加工和组织学术论文而形成的新型学术文献查询和分析系统,可以对全球学者进行文献检索和人才价值评估。用户可以通过关注某些学科领域的顶尖人物而持续追踪该领域的学科进展和研究前沿。经过近期的数据扩容,当前同舟云学术共收录了国内外主流学术期刊6万余种,收集的期刊论文及会议论文总量共计约1.5亿篇,并以每天添加12000余篇中外论文的速度递增。我们也可以为用户提供个性化、定制化的学者数据。欢迎来电咨询!咨询电话:010-8811{复制后删除}0370

www.globalauthorid.com

TOP

Copyright © 2019-2024 北京同舟云网络信息技术有限公司
京公网安备11010802033243号  京ICP备18003416号-3