Sjónræn félagsfræði: að sjá og greina samfélagið í gegnum myndavélina

Author:

Halldórsson ViðarORCID

Abstract

Eitt meginmarkmið kennslu í félagsfræði er að hjálpa nemendum að verða læsir á samfélagið, meðal annars með því að þróa með sér félagsfræðilegt innsæi (e. sociological imagination). Kennsluhættir í félagsfræði hafa um langa hríð falist að miklu leyti í því að láta nemendur lesa félagsfræði í stað þess að sjá félagsfræði en sjónræn félagsfræði (e. visual sociology) hefur verið að ryðja sér til rúms á síðustu áratugum sem viðurkennd kennslu- og rannsóknaraðferð innan félagsvísinda. Í þessari grein fjalla ég um það hvernig hægt er að nýta sjónræna félagsfræði, í þessu tilfelli ljósmyndaritgerðir, til þess að þjálfa og þróa félagsfræðilegt innsæi nemenda á efri skólastigum. Til að lýsa þessu greini ég fjórar af mínum eigin ljósmyndum út frá ýmsum hugmyndum, hugtökum og kenningum félagsfræðinnar. Greiningu myndanna er ætlað að vekja athygli á því hvernig nýta má ljósmyndun og ljósmyndaritgerðir til samfélagslegrar greiningar og til kennslu í félagsfræði með hliðsjón af lykilmarkmiðum sem lagt er upp með í aðalnámskrám grunn- og framhaldsskóla.

Publisher

The Educational Research Institute

Cited by 1 articles. 订阅此论文施引文献 订阅此论文施引文献,注册后可以免费订阅5篇论文的施引文献,订阅后可以查看论文全部施引文献

1. What Is Going On? An Analysis of the Interaction Order;Qualitative Sociology Review;2022-04-30

同舟云学术

1.学者识别学者识别

2.学术分析学术分析

3.人才评估人才评估

"同舟云学术"是以全球学者为主线,采集、加工和组织学术论文而形成的新型学术文献查询和分析系统,可以对全球学者进行文献检索和人才价值评估。用户可以通过关注某些学科领域的顶尖人物而持续追踪该领域的学科进展和研究前沿。经过近期的数据扩容,当前同舟云学术共收录了国内外主流学术期刊6万余种,收集的期刊论文及会议论文总量共计约1.5亿篇,并以每天添加12000余篇中外论文的速度递增。我们也可以为用户提供个性化、定制化的学者数据。欢迎来电咨询!咨询电话:010-8811{复制后删除}0370

www.globalauthorid.com

TOP

Copyright © 2019-2024 北京同舟云网络信息技术有限公司
京公网安备11010802033243号  京ICP备18003416号-3