Stafurinn minn og stafurinn þinn: Þróun stafaþekkingar íslenskra barna á aldrinum 4-6 ára

Author:

Oddsdóttir RannveigORCID,Ragnarsdóttir HrafnhildurORCID

Abstract

Markmið þessarar rannsóknar voru að skoða hvernig stafaþekking íslenskra barna þróast frá 4–6 ára aldurs, hvort börn læra fyrr að þekkja tiltekna stafi en aðra, hvort stafaþekking tengist félags- og menningarlegum bakgrunni, lestrarumhverfi á heimili eða málþroska barnanna og hvað einkenni þann hóp barna sem ekki hefur náð viðunandi tökum á stafaþekkingu við lok 1. bekkjar. Fylgst var með þróun stafaþekkingar hóps barna yfir þriggja ára tímabil og aflað upplýsinga um málþroska þeirra, menntun foreldra og lestrarumhverfi á heimilum. Niðurstöður sýndu að stafaþekking barnanna var komin vel á veg við 4 til 5 ára aldur. Yngstu börnin þekktu helst stafi sem hafa persónulega merkingu fyrir þeim, svo sem sinn eigin staf og stafi annarra fjölskyldumeðlima. Fylgni var á milli stafaþekkingar, menntunar foreldra, tekna fjölskyldunnar, málþroska barnanna og þess hvort foreldrar beindu athygli barna að stöfum þegar lesið var fyrir þau. Sá hópur barna sem hafði ekki enn náð góðum tökum á stafaþekkingu við lok 1. bekkjar var marktækt lægri á öllum mælingum á málþroska en þau börn sem höfðu náð góðum tökum á stafaþekkingu. Það er vísbending um að huga þurfi að fleiri þáttum í færni þessara barna en stafaþekkingunni einni til að byggja undir læsi þeirra til framtíðar.

Publisher

The Educational Research Institute

同舟云学术

1.学者识别学者识别

2.学术分析学术分析

3.人才评估人才评估

"同舟云学术"是以全球学者为主线,采集、加工和组织学术论文而形成的新型学术文献查询和分析系统,可以对全球学者进行文献检索和人才价值评估。用户可以通过关注某些学科领域的顶尖人物而持续追踪该领域的学科进展和研究前沿。经过近期的数据扩容,当前同舟云学术共收录了国内外主流学术期刊6万余种,收集的期刊论文及会议论文总量共计约1.5亿篇,并以每天添加12000余篇中外论文的速度递增。我们也可以为用户提供个性化、定制化的学者数据。欢迎来电咨询!咨询电话:010-8811{复制后删除}0370

www.globalauthorid.com

TOP

Copyright © 2019-2024 北京同舟云网络信息技术有限公司
京公网安备11010802033243号  京ICP备18003416号-3